Bátaæfing við Brákarey 5 mars 2006
Sjúklingur kominn á land og Eiríkur losar börur úr línunni
Línubrúin yfir Brákarsund
Þarna hafa bátamennirnir fundið manninn sem var týndur
2 flottir (Eiríkur og Árni) fylgjast með aðgerðum
Sjúklingur tilbúinn til hífingar
Gert klárt að hífa sjúkling
Á hvað eru þau að horfa ? ? ?
Kafari aðstoðaður með græjurnar
Kafari gæist uppá yfirborðið og litli bátur í baksýn
Börurnar hífðar útí litla bátinn
"Sjúklingur" kominn að land
Árni og Kiddi Jói í átökum...
... og Toyotan aðstoðar þá