Bátaflokkur hefur umsjón með notkun og meðferð báta og búnaðar sem þeim tilheyrir.
Þessi flokkur sinnir verkefnum bæði á sjó og vötnum.
Erlendur Breiðfjörð Magnússon hefur yfirumsjón með bátaflokk veturinn 2011-2012.
Af búnaði bátaflokks má nefna:
- Bátur 1: Humber 1999, 5,85mharðbotna með einum 90hp Evinrude 2T.
- Bátur 2: Avon w400, 25 hp mótor
- Flotgallar og vesti