Skyndihjálp
Eiturefni
Komið sjúklingi sem orðið hefur fyrir eitrun, strax undir læknishendur. HAFIÐ ÁVALLT MEÐFERÐIS UMBÚÐIR UTAN AF EFNINU.
Eiturefni kyngt:
- Gefið óhikað eitthvað að drekka, vatn eða mjólk
- EKKI FRAMKALLA UPPKÖSTef um er að ræða steinolíu, bensín eða ætandi efni s.s. sýru eða lút.
- FRAMKALLIÐ UPPKÖST ef tekin hafa verið inn eiturefni í föstu formi eða hættulegur lyfjaskammtur.
Eiturefni í auga:
Skolið augað samstundis undir vatnsbunu og haldið auganu opnu. Skolið í nokkrar mínútur.