Skyndihjálp:
Lífsmörk endurspegla ástand sjúklings yfir ákv. tímabil:
P - púls
(reglulegur / óreglulegur) 60-90 slög á mín.
Ö - öndun
(auðveld/erfið) 12-20 sinnum á mín.
BÞ - blóðþrýstingur
L - Líkamshiti
H - Húð litur, hiti, raki
VÁSE - meðvitund
VÁSE:
- V = Vakandi + ruglaður eða áttaður
- Á = Bregst við ávarpi
- S = Bregst við sársauka
- E = Bregst ekki við