Góður Björgunarmaður:
- Er rólegur og yfirvegaður
- Vinnur skipulega
- Hefur góða þekkingu
- Þekkir sín takmörk
- Getur hlýtt stjórnanda
- Vinnur vel með öðrum
- Getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir og haft frumkvæði
- Getur tekist á við sálræn vandamál
- Er ábyrgur gerða sinna
- Er þolinmóður