Vetrardagskrá 2013-2014
Til að nálgast hana til útprentunar smellið HÉR!
Október
2 Almennur félagsfundur
12. Landsæfing Björgunarsveita
22. Björgunarmaður í Aðgerðum
Nóvember
1-3. Sala á Neyðarkalli
1
Öryggi við sjó og vötn-MB
1-3. Fjallabjörgun - Grunnnámskeið
1-3. Leitartækni
6. Almennur félagsfundur
15. Ferðamennska – MB
22. Rötun – MB
29. Ferðamennska og Rötun
Desember
4. Almennur félagsfundur
14. Jólatrésala í einkunum
20-23 Jólatréssala
28-31 Flugeldasala
Janúar
6. Þrettándabrenna
7. Almennur félagsfundur
10-12 Fjallamennska 1
17. Fyrsta Hjálp 1 - MB
25. Fyrsta Hjálp - Verklegt - MB
Febrúar
31/1-2 Snjóflóð 2
6. Almennur félagsfundur
7. Fjallamennska - MB
11. 112 dagurinn
15/16 Fjallamennska - Verklegt -MB
27 Snjóflóð 1 - MB
28 Vélsleðamaður 1 - Reykholt
28/2-2/3 Vetrarferð
Mars
6. Almennur félagsfundur
8 Snjóflóð 1 - Verklegt - MB
18. Öryggi við sjó og vötn - Varmaland
28. Fjarskipti 1 - MB
28-30 Fyrsta hjálp 1
Apríl
3. Almennur félagsfundur
5. Fjarskipti 1 -Verklegt - MB
Maí
1. Almennur félagsfundur
2. Leitartækni - MB
10. Leitartækni - Verklegt - MB
Farið verður í örferðir í vetur, boðaðar með litlum fyrirvara.
Einu sinni í mánuði verður reynt að fara í heimsókn til annarrar björgunarsveita
Bíókvöld einu sinni í mánuði - staðalbúnaður - popp og kók
- Avalanch
- Airplane
- Twister
- Dante´s peak
- Volcano
- 10,5
Á döfinni í vetur eftir aðstæðum:
Jeppaferð upp á Arnavatnsheiði og dorga í gegnum ís.
Göngu- og æfingaferðir, bæði dags- og helgarferðir
Fastir fundir:
Bátaflokksfundir eru ávallt fyrsta þriðjud. í mán. kl. 20:00.
Bílaflokksfundir eru ávallt annan þriðjudag í mán., viku eftir félagsfund, kl.20:00.
Hestaflokksfundir eru ávallt þriðja þriðjud. í mán. kl.20:30.
Leit og Björgun. Fundir eru ávallt fjórða þriðjud. í mán. kl. 20:00.
Á sunnudagskvöldum kl. 20:00 verður opið hús fyrir alla félagsmenn. Þá rifjum við upp vinnubrögð, yfirförum búnað, höldum stuttar æfingar, ræðum málin og gerum það sem okkur finnst vera mikilvægt hverju sinni.