Skyndihjálp....þolinmæði gott fólk, þolinmæði. Þetta kemur allt saman með kalda vatninu.
Ef sjúklingur andar ekki þarf að byrja á því að tryggja að öndunarvegur sé ekki stíflaður (kanna hvort aðskotahlutur eða tunga hindri loftstreymi til lungna) og fjarlægja stíflu ef svo er og einnig þarf maður að vera viss um að æðasláttur sé til staðar, ef enginn æðasláttur finnst verður að beita hjartahnoði.
Ef slasaður andar ekki þá: