Hér er hugmyndin að hafa sögubanka sveitarinnar.
Kæru félagsmenn (eða fyrrum félagsmenn),
Þið skuluð ekki einu sinni reyna að telja mér trú um að þið lumið ekki á einhverjum skemmtilegum sögum sem tengjast starfseminni. Nú er bara að bretta upp ermar, grípa lyklaborðið og byrja að njóta minninganna sem á hugann leita og skrásetja samviskusamlega og senda söguna svo inn til mín. KOMA SVO!!
Til baka