Að laugardagskvöldinu 11.júlí kom Soffía Sigurðardóttir úr
Björgunarfélagi Árborgar og fór yfir leitartækni með
leitarhestahópi þar sem mættir voru Arnar, Guðbjörn, Halla,
Heiða og Siggi Þorsteins, en aðrir félagar voru að sjálfsögðu
líka velkomnir. Eftir yfirferðina fór Soffía með sérlegri aðstoð
Sigga Þorsteins að skoða svæði fyrir leitaræfingu, á meðan
var farið að ná í hrossin sem dreifð eru víða um Borgarfjörð.
Daginn eftir var...
meira...