Fyrirhugað er að halda æfingu í Borgarfirði næstkomandi laugardag 24. mars að frumkvæði hestahópsins, Leitarhesta Borgarfjarðar.
Hestahópurinn mun taka þátt og verða verkefni að einhverju leyti sniðin að þeim. Annars er um venjulega æfingu að ræða.
Félagar Brákar eru hvattir til að taka þátt, því hér er kjörið tækifæri til að reyna, bæta við og skerpa á okkar kunnáttu.
Skráning hjá Erlendi Breiðfjörð í s. 866-6520 í síðasta lagi kl. 18 á fimmtudag, 22. mars.
Æfinganefndin
Til baka