Nú er fólkið okkar komið til baka í hús sólbrúnt og sælt eftir gott sumar á vesturlandi.
Landsæfing Slysavarnarfélagsins Landsbjargar verður haldin þann 12. október nk. á svæði 4. Yfir 200 björgunarsveitarmenn af landinu öllu hafa nú þegar boðað þátttöku sína í 22 hópum. Verkefni verða fjölbreytt og skemmtileg, enn vantar sjúklinga og hópstjóra af svæði 4 til þátttöku og eru þeir sem sjá sér fært að aðstoða beðnir að hafa samband við Fannar Þór, s: 616-1126.
Sjáumst sem flest :)
Til baka