Skyndihjálp
Aðkoma að slysi
Hringja í 112 - einn einn tveir!!
Vettvangur kannaður
- Hvað gerðist?
- Tryggja öryggi allra!
- Fjöldi sjúklinga?
Fyrsta skoðun
Bregðast STRAX við vandamálum sem finnast:
- Blóðrásarkerfi
- Öndunarkerfi
- Taugakerfi.
Sjúkrasaga & líkamsskoðun
- Líkamsskoðun
- Sjúkrasaga (OLSENA)
- Lífsmörk