Kl. 13:08 barst neyðarútkall boðað af lögreglunni í Borgarnesi. 11 ára dreng var bjargað af Skorradalsvatni.
Hann hafði rekið út á vatnið í flatbotna plastkari. þegar að var komið var vatn farið að streyma inn í karið þar sem tappinn hafði dottið úr því á leiðinni.
Drengurinn bjargaðist farsællega þó að hann hefði vissulega verið orðin blautur og hrakin.
Tenglar á fréttir um atvikið:
- Skessuhorn.is
- mbl.is
Til baka