Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Brákar verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl 2019 kl. 20 í húsnæði sveitarinnar í Pétursborg.
Dagskrá:
Allir velkomnir. Kaffi og með því.
Aðalfundur hjá Björgunarsveitinni Brák verður haldinn þriðjudaginn 22. mars2016 kl 20:00 í Pétursborg.
Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:1. Fundarsetning, skipan fundarstjóra og fundarritara.2. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin.3. Skýrsla stjórnar.4. Reikningar lagðir fram.5. Umræður.6. Afgreiðsla skýrslu stjórnar og reikninga.7. Kosningar.8. Önnur mál.
Kaffiveitingar að loknum fundi
Eins og mörgum er kunnugt þá hlaut Brák það skemmtilega verkefni að kanna mögulegar skemmtibátasiglingar á Borgarfiðinum. Er þetta verkefni runnið undan rifjum Hollvinasamtaka Borgarfjarðar.
Jæja þá er komið að því að græja flugeldasöluna.
Aðalfundur hjá Björgunarsveitinni Brák verður haldinn þriðjudaginn 15 apríl næstkomandi kl 20:00 í Pétursborg.
Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:
1. Fundarsetning, skipan fundarstjóra og fundarritara.
2. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Reikningar lagðir fram.
5. Umræður.
6. Afgreiðsla skýrslu stjórnar og reikninga.
7. Lagabreytingar.
8. Kosningar.
9. Önnur mál.
Stjórnin
Vetrardagskráin er komin á vefinn!
Til að finna hana er valinn flokkurinn "Félagið"
Þar til vinstri flipinn "Vetrardagskrá"
Góðar stundir!
F-1 Rauður
Forgangur 1 Rauður, er aðgerð sem skv. hjálpargögnum neyðarvarða er metin í efsta forgang og sem lífsógn. Sjúkrabíll og/eða annað björgunarlið er sent í forgangsakstri. T.d. þar sem allt tiltækt björgunarlið væri með aðkomu, stóreldur, fjöldaslys eða einstaklingsslys með alvarlegum áverkum.
F-2 Gulur
Forgangur 2 Gulur er aðgerð sem skv. hjálpargögnum neyðarvarða er metin í næst efsta forgang. Sjúkrabíll og /eða annað björgunarlið er sent í forgangsakstri en aðeins í atburði án lífsógnar.
F-3 Grænn
Forgangur 3 er aðgerð sem skv. hjálpargögnum neyðarvarða er metin til afgreiðslu strax en án forgangs. Aðeins viðeigandi hluta björgunarliðs er kallaður, staðbundin aðgerð sem krefst hvorki forgangs eða fjölda manns.